Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dýraskítur
ENSKA
animal excrement
DANSKA
ekskrementer
SÆNSKA
djurexkrement
FRANSKA
déjection animale
ÞÝSKA
Tierfäkalien
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] II.2.7. voru fermd til sendingar til Sambandsins ___/___/____ (dd/mm/áááá)(3) í flutningatæki sem var hreinsað og sótthreinsað með sótthreinsiefni, sem lögbært yfirvald þriðja landsins eða yfirráðasvæðisins heimilaði, og smíðað þannig að:

i. dýrin geta hvorki sloppið út né fallið af því,
ii. sjónræn skoðun á rýminu þar sem dýrin eru í haldi er möguleg,
iii. komið er í veg fyrir eða lágmarkað að dýraskítur, undirburður eða fóður geti fallið af, ...

[en] II.2.7. are loaded for dispatch to the Union on ___/___/____ (dd/mm/yyyy)(3) in a means of transport which was cleaned and disinfected prior to loading with a disinfectant authorised by the competent authority in the third country or territory and constructed in such a way that:

i) animals cannot escape or fall out;
ii) visual inspection of the space where animals are kept is possible;
iii) the escape of animal excrements, litter or feed is prevented or minimised.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/250 frá 21. febrúar 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/403 að því er varðar að bæta við nýrri fyrirmynd að dýraheilbrigðisvottorði/opinberu vottorði vegna komu sauðfjár og geita inn í Norður-Írland frá Stóra Bretlandi og um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 að því er varðar skrána yfir þriðju lönd sem hafa heimild til að flytja sauðfé og geitur inn í Sambandið

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/250 of 21 February 2022 amending Implementing Regulation (EU) 2021/403 as regards the addition of a new model animal health/official certificate for the entry into Northern Ireland of ovine and caprine animals from Great Britain and amending Implementing Regulation (EU) 2021/404 as regards the list of third countries authorised for the entry into the Union of ovine and caprine animals


Skjal nr.
32022R0250
Athugasemd
Þetta þarf ekki að vera skítur frá húsdýrum (þ.e. ekkert í e. hugtakinu tengir sérstaklega við húsdýr; í 31994R2381 var þýðingin húsdýraskítur). Skítur húsdýra ber mism. heiti eftir tegundum; mykja (nautgripir), tað (einkum hross), skán (sauðfé og er þá oft með heyúrgangi) o.s.frv.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira